
UNICEF, Umboðsmaður barna og Barnaheill hafa tekið höndum saman og sett upp
vefsíðu þar sem ýmsar upplýsingar um Barnasáttmálann eru geymdar. Vefsíðan er sérstaklega ætluð börnum og kennurum til fræðslu um Barnasáttmálann og gildi hans.
á vef umboðsmanns barna má finna
vísun í barnasáttmálann á ýmsum tungumálum.